Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
| height="30%" colspan="2" valign="top" |
<center><big style="font-size: 14pt;">Í brennidepli</big></center>
==[[Notandi:Jabbi/Hafskip|Hafskipsmálið]]==
Er að lesa bókina Hafskip: gjörningar og gæsluvarðhald sem Helgi Magnússon, endurskoðandi Hafskips og einn þeirra sex manna sem sátu gæsluvarðhald í þrjár vikur árið 1986 skrifaði. Hafskipsmálinu hefur verið líkt við [[Baugsmálið]] en það er að mörgu leyti ólíku saman að jafna þótt bæði málin séu dæmi um meint óeðlileg afskipti stjórnmálamanna af dómsmálum. Málið hafði miklar afleiðingar í för með sér, [[Albert Guðmundsson]] sleit sig frá Sjálfstæðisflokknum og [[Björgólfur Guðmundsson]], sem í dag er einn fyrirferðamesti viðskiptajöfur landsins, steig sín fyrstu spor í viðskiptaheiminum hjá þessu fyrirtæki.