„Carl Sagan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Carl Sagan
mynd um dauðann
Lína 1:
[[Mynd:Carl_Sagan_Planetary_Society.JPG|thumb|right|Carl Sagan við stofnun samtakanna Planetary Society árið 1980.]]
'''Carl Edward Sagan''' ([[9. nóvember]] [[1934]] - [[20. desember]] [[1996]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjörnufræði]]ngur og boðberi vísindanna og vísindalegrar hugsunar. Hann er upphafsmaður [[stjörnulíffræði]]nnar og hvatti mjög til þess að leitað yrði að vitsmunalífi utan jarðar. Hann er heimsfrægur fyrir bækur sínar um vísindi og fyrir sjónvarpsþættina Cosmos sem náðu gríðarlegum vinsældum um allan heim.
 
Lína 6 ⟶ 7:
 
Meðal frægra bóka sem Carl Sagan skrifaði má nefna vísindaskáldsöguna Contact, sem samnefnd kvikmynd með leikkonunni [[Jodie Foster]] í aðalhlutverki, var byggð á.
 
Sagan glímdi um árabil við [[mergmisþroskun|mergmisþroska]] sem leiddi hann til dauða. Hann lést úr [[lungnabólga|lungnabólgu]] á Fred Hutchinson-krabbameinsrannsóknarstöðinni í [[Seattle]] í Washington eftir að hafa undirgengist þrjár [[mergígræðsla|mergígræðslur]].
 
[[Flokkur:Stjarnfræðingar|Sagan, Carl]]