„Páll Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Páll Ólafsson''' (fæddur [[8. mars]] [[1827]], dáinn [[23. desember]] [[1905]]) var [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] á [[19. öld]].
{{hreingera}}
'''Páll Ólafsson''' var [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] á [[19. öld]]. Hann fæddist á Dvergasteini þann [[8. mars]] [[1827]] og dó [[23. desember]] [[1905]]. Foreldrar hans voru Ólafur Indriðason, síðar prestur á Kolfreyjustað og k. h. Þórunn Einarsdóttir. Páll var tvíkvæntur og var fyrri kona hans (3. júlí 1856) Þórunn Pálsdóttir (1811-1880), en seinni kona (5. nóvember 1880) Ragnhildur Björnsdóttir. Börn Páls og Ragnhildar voru Björn Skúlason (1881), Björn (1883), Sveinbjörn (1885), Þormóður (1886) og Bergljót (1887). Páll stundaði heimanám hjá föður sínum og var svo við nám einn vetur hjá Sigurði Gunnarssyni, alþingismanni í Vallanesi. Páll var [[alþingismaður]] 1848 til 1853, síðan lausamaður. Vorið 1855 varð hann ráðsmaður á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu hjá Þórunni Pálsdóttur, sem þá var ekkja. Hann gerðist [[bóndi]] þar 1856-1862, bjó að Höfða á Völlum 1862-1864, á Eyjólfsstöðum 1864-1866, aftur á Hallfreðarstöðum 1866-1892 og loks í Nesi í Loðmundarfirði 1892-1900. Þá fluttist hann ásamt Ragnhildi konu sinni að Sigurðarstöðum á Sléttu til Guðrúnar, systur hennar, síðar að Presthólum til séra Halldórs Björnssonar, bróður Ragnhildar, en vorið 1905 til Reykjavíkur. Hann var [[umboðsmaður]] Skriðuklaustursjarða árin 1865-1896. Páll var alþingismaður Norðmýlinga árin 1867 og 1873, einnig 1874-1875, en sagði þá af sér þingmennsku.
 
== LjóðmæliÆviágrip ==
Páll fæddist á Dvergasteini þann [[8. mars]] [[1827]] og dó [[23. desember]] [[1905]]. Foreldrar hans voru Ólafur Indriðason, síðar prestur á Kolfreyjustað og kona hans Þórunn Einarsdóttir. Páll var tvíkvæntur og var fyrri kona hans (fædd 3. júlí 1856) Þórunn Pálsdóttir (1811-1880) en seinni kona (fædd 5. nóvember 1880) Ragnhildur Björnsdóttir. Börn Páls og Ragnhildar voru Björn Skúlason (fæddur 1881), Björn (fæddur 1883), Sveinbjörn (fæddur 1885), Þormóður (fæddur 1886) og Bergljót (fædd 1887).
 
'''Páll Ólafsson''' var [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] á [[19. öld]]. Hann fæddist á Dvergasteini þann [[8. mars]] [[1827]] og dó [[23. desember]] [[1905]]. Foreldrar hans voru Ólafur Indriðason, síðar prestur á Kolfreyjustað og k. h. Þórunn Einarsdóttir. Páll var tvíkvæntur og var fyrri kona hans (3. júlí 1856) Þórunn Pálsdóttir (1811-1880), en seinni kona (5. nóvember 1880) Ragnhildur Björnsdóttir. Börn Páls og Ragnhildar voru Björn Skúlason (1881), Björn (1883), Sveinbjörn (1885), Þormóður (1886) og Bergljót (1887). Páll stundaði heimanám hjá föður sínum og var svo við nám einn vetur hjá Sigurði Gunnarssyni, alþingismanni í Vallanesi. Páll var [[alþingismaður]] frá 1848 til 1853, síðan lausamaður. Vorið 1855 varð hann ráðsmaður á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu hjá Þórunni Pálsdóttur, sem þá var ekkja. Hann gerðist [[bóndi]] þar 1856-1862, bjó að Höfða á Völlum 1862-1864, á Eyjólfsstöðum 1864-1866, aftur á Hallfreðarstöðum 1866-1892 og loks í Nesi í Loðmundarfirði 1892-1900. Þá fluttist hann ásamt Ragnhildi konu sinni að Sigurðarstöðum á Sléttu til Guðrúnar, systur hennar, síðar að Presthólum til séra Halldórs Björnssonar, bróður Ragnhildar, en vorið 1905 til Reykjavíkur[[Reykjavík]]ur. Hann var [[umboðsmaður]] Skriðuklaustursjarða árin 1865-1896. Páll var alþingismaður Norðmýlinga árin 1867 og 1873, einnig 1874-1875, en sagði þá af sér þingmennsku.
 
*== Ljóðmæli I-II.== 1899-1900.
Páll varð snemma landsþekktur fyrir snjallar og gamansamar [[lausavísur]] og mjög persónulega [[ljóðagerð]] og voru lausavísur hans á hvers manns vörum, enda voru yrkisefni hans og lífsviðhorf vaxin úr jarðvegi íslenskrar sveitamenningar. Þess vegna hefur hann oft verið talinn merkisberi hins fjölmenna hóps [[alþýðuskáld]]a. Hallfreðarstaða og nágrennis er oft getið í ljóðum hans og stökum. Minnisvarði um Pál er í Hallfreðarstaðalandi. Einnig orti hann mörg hundruð [[ástarljóð]] til seinni konu sinnar, Ragnhildar á 40 árum. Þau voru gift seinni hluta þess tíma og dró það síst úr hita ljóðanna, mörg sérstæðustu ástarljóð sín orti hann í ektastandi, eins og ljóðið ''Þögul nóttin'' þar sem hann yrkir um hvíta handleggi Ragnhildar. Fá ástarljóðanna voru gefin út um hans daga en þorri þeirra 66 árum eftir dauða hans.
 
=== Útgefnar bækur ===
*Ljóðmæli I-II. 1899-1900.
*''Ljóðmæli.'' 1944I-II. Gunnar Gunnarsson gaf út1899-1900.
*''Ljóðmæli''. 1944. (Gunnar Gunnarsson gaf út).
*''Ljóð. 1955. (Páll Hermannsson sá um útg.útgáfuna).
*''Ljóðmæli'' II. -RvíkReykjavík, 1955. (Jón Ólafsson gaf út).
*Guðni Jónsson frá Hrísey : Frá Páli Ólafssyni skáldi : Að vestan. 4 bindi. -Akureyri, 1955.
*Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Páll Ólafsson skáld. -Rvík, 1956.
*Gullregn úr ljóðum Páls Ólafssonar. -Rvík, 1961. Björn Þorsteinsson valdi.
*Fundin ljóð. 1971. (Kristján Karlsson sá um útg.)
*Kvæði. (-Hafnarfjörður), 1984. 2 vol. Sigurborg Hilmarsdóttir gaf út. [inclus : I. Náttúruljóð og ættjarðarkvæði, Búskapur og árstíðir, Hestavísur, Ljóðabréf og orðsendingar, Bakkus, Gaman og alvara. II. Ýmis ljóð og lausar vísur, Vísur og kvæði um börn, Til Ragnhildar, Ellimæða og angurljóð, Harmljóð og eftirmæli, Þýðingar].
*Þjóðskáldin : úrval úr bókmenntum 19. aldar (p. 485-494). -Rvík, 1996 (1992).
 
== Heimildir ==
*Benedikt Gíslason frá Hofteigi., ''Páll Ólafsson skáld''. -RvíkReykjavík, 1956.
*Björn Þorsteinsson, ''Gullregn úr ljóðum Páls Ólafssonar''. -RvíkReykjavík, 1961. Björn Þorsteinsson valdi.
*Guðni Jónsson frá Hrísey, : ''Frá Páli Ólafssyni skáldi : Að vestan''. 4 bindi. -Akureyri, 1955.
*Kristján Karlsson, ''Fundin ljóð''. 1971.
*Sigurborg Hilmarsdóttir, ''Kvæði''. Hafnarfirði, 1984.
*''Þjóðskáldin : úrval úr bókmenntum 19. aldar'' Reykjavík, 1996 (p2. 485-494)útg. -Rvík, 1996 (1992).
 
== Tengill ==
{{Wikiheimild|Páll Ólafsson|Páli Ólafssyni}}
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]
{{fd|1827|1905}}