„Thomas Aikenhead“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Thomas Aikenhead''' (um [[1678]] – [[8. janúar]] [[1697]]) var [[Skotland|skoskur]] nemandi frá [[Edinburgh]], sem var ákærður árið [[1696]] var ákærður fyrir að lýsa því opinberlega yfir að honum fyndist [[Kristni|kristin trú]] vera eintóm vitleysa. Hann var fundinn sekur um [[guðlast]] og tekinn af lífi.
 
Aikenhead bað dóminndómstólinn umað auðsýna sér [[miskunn]] og reyndi að draga ummæli sín til baka en allt kom fyrir ekki og var hann dæmdur til hengingar[[henging]]ar. Við gálgann kvaðsthélt Aikenhead haldaþví fram að [[siðferði]]sreglur væru mannasetningar en ekki komnar frá guði komnar. Hann var sagður hafa dáið með biblíu í hendi og hafi sýnt öll merki iðrunar.
 
Aikenhead var síðasti maðurinn sem var hengdur fyrir guðlast í [[Bretland]]i.