„Tæknifrjóvgun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
það vantar en tengil
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sperm-egg.jpg|thumb|right|Mynd af [[sæðisfruma|sæðisfrumu]] á leið inn í egg.]]
'''Tæknifrjóvgun''' er yfirheiti þeirra aðferða sem notaðar eru til að gera konur þungaðar án [[Samfarir|samfara]]. Tæknifrjóvgun er notuð þegar þekkt eða óþekkt vandamál eru til staðar hjá annaðhvort karli, konu eða báðum sem valda því að þungun verður ekki eftir samfarir án [[Getnaðarvarnir|getnaðarvarna]] í lengri tíma. Karlar og konur geta af ýmsum ástæðum verið [[frjósemi|ófrjó]].
 
Tæknisæðing, glasafrjóvgun og smásjárfrjóvgun eru tegundir tæknifrjóvgunar.
Lína 6 ⟶ 7:
 
ART Medica starfar skv. lögum um tæknifrjóvgun nr. 55 1996, en í þeim er tilgreint hvaða aðferðum megi beita og hvernig meðferð á frystum fósturvísum skal háttað.
 
==Tengill==
* [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1996055.html Lög um tæknifrjóvgun]
* [http://www.artmedica.is/ Heimasíða Art Medica]
 
{{Líffræðistubbur}}
 
[[de:Insemination]]
[[en:Artificial insemination]]
[[es:Inseminación artificial]]
[[id:Inseminasi buatan]]
[[it:Fecondazione artificiale]]
[[he:הזרעה מלאכותית]]
[[lt:Dirbtinis apvaisinimas]]
[[nl:Kunstmatige inseminatie]]
[[ja:人工授精]]
[[pt:Inseminação artificial]]
[[fi:Keinosiemennys]]
[[sv:Insemination]]