„Alþingishúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alþingishúsið''' er bygging sem stendur við [[Austurvöllur|Austurvöll]] í [[Reykjavík]] þar sem [[Alþingi]] Íslendinga situr. Það var reist árið [[1881]] af dönskum byggingarverktökum. Áður, á árunum [[1845]]-[[1881]], hafði Alþingi starfað í gamla Latínuskólanum sem í dag hýsir [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]].
Alþingishúsið var reist 1881.
 
{{Reykjavíkurstubbur}}
[[Flokkur:Mannvirki á Íslandi]]
[[Flokkur:Alþingi]]