„Saga Kópavogs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Í landi Kópavogs voru við upphaf 20. aldar að finna nokkur býli, Kópavogur og Digranes voru ríkisjarðir sem voru í útleigu til bænda, á Vatnsenda var líka búskapur. Á kreppuárunum upp úr 1930 tók ríkisstjórnin Kópavogs- og Digranesjarðirnar úr leigu og skipti niður í smærri einingar, nýbýli.
 
Nýbýlajarðirnar voru að mestu í mýrlendi í [[Fossvogur|Fossvogsdal]]. Þær þurfti að ræsta fram og þurrka og var það gert í [[atvinnubótavinna|atvinnubótavinnu]].
 
== Heimildir ==