„Torstensonófriðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
Sameinuðum flota Svía og Hollendinga tókst að lokum að sigra Dani í sjóorrustu við [[Láland]] þar sem [[hirðstjóri]]nn á [[Ísland]]i, [[Pros Mund]], stýrði flotanum samkvæmt skipunum stjórnarinnar, en gegn betri vitund. Hann féll þar á skipi sínu ''Patientia'' sem var fyrsta skipið sem Svíar náðu.
 
Stríðinu lauk með friðarsamningum í Brömsebro sem voru Dönum mjög óhagstæðir. Þeir þurftu meðal annars að láta Svíum eftir eyjurnareyjarnar [[Gotland]] og [[Saaremaa]] í [[Eystrasalt]]i og, héruðin [[Jämtland]], og [[Härjedalen]] sem þá voru hlutar [[Noregur|Noregs]], og auk þess hið hernaðarlega mikilvæga [[Halland]] á Skáni í þrjátíu ár. Eyrarsundstollurinn, helsta tekjulind konungs, var lagður niður. VegnaSkilyrði samningsins eru skiljanleg miðað við að Oxenstierna leit ávallt á Dani sem hættulegasta óvin Svíþjóðar, en vegna þess hve skilyrði samningsinshans voru Dönum óhagstæð reyndu þeirsegjahnekkja honum, semhann leiddihafi óbeintleitt til [[Svíastríðið|Svíastríðsins]] [[1657]].
 
== „Kong Christian stod ved højen mast“ ==