Munur á milli breytinga „Wikipedia:Mannanöfn“

m
ekkert breytingarágrip
m
''Þessari síðu er ætlað að vera með yfirlit yfir þær hræringar sem eru í mannanafnagreinum Wikipediu''
 
[[Mynd:Crystal Clear app Login Manager.png|right]]Öll lögleg íslensk [[:Flokkur:Mannanöfn eftir tungumálum|mannanöfn]] eiga nú að vera til í Wikipediu ásamt beygingum fyrir flest þeirra.
 
Enn þarf þó að alþjóðavæða greinar (fyrir til dæmis alþjóðleg nöfn eins og [[Anna]]) og bæta við fleiri beygingum þar sem þær eru leyfilegar, sem og að setja inn upplýsingar um tilurð nafnsins.