Wikipedia:Mannanöfn
Þessari síðu er ætlað að vera með yfirlit yfir þær hræringar sem eru í mannanafnagreinum Wikipediu
Öll lögleg íslensk mannanöfn eiga nú að vera til í Wikipediu ásamt beygingum fyrir flest þeirra.
Enn þarf þó að alþjóðavæða greinar (fyrir til dæmis alþjóðleg nöfn eins og Anna) og bæta við fleiri beygingum þar sem þær eru leyfilegar, sem og að setja inn upplýsingar um tilurð nafnsins.
Ítarlegasta mannanafnagreinin er líklega Jóhannes. Skemmtileg útfærsla á nafni á þeirri ensku er en:Nicholas þar sem farið er yfir venjur í kringum aðrar útgáfur þessa nafns (t.d. en:Nicola) og því gerð góð skil.
Listi yfir fjölda nafnhafa á Íslandi er á Íslensk mannanöfn eftir notkun, þarna eru allmörg erlend nöfn að finna, þar sem viðkomandi einstaklinga er að finna í þjóðskrá.
Sæmdarlisti
breytaEftirtaldar greinar eru nokkuð ítarlegar, greina frá tilurð og uppruna nafnsins og greina frá erlendum útgáfum ef einhverjar eru.
Framtíðarpælingar
breytaErlend ættarnöfn? Sjá [1]. Félag ábyrgra feðra tók saman lista yfir sjaldgæf nöfn, sem er að finna frá landnámsöld en ekki eða mjög lítið notuð í dag.
Úrskurðir mannanafnanefndar vegna nýrra nafna
Tenglar
breytaViðhaldslisti
breytaBeygingar vantar
breyta- Sjá flokkinn Mannanöfn sem skortir beygingarmyndir.
Orðabók Háskólans er með beygingar fyrir sum nafnanna, hægt er að fara þangað og fletta upp þessum nöfnum. Sum þeirra eru ekki til þar, sjá lista fyrir neðan af nöfnum sem leitað var að en fundust ekki.
Búið er að fara yfir nöfn sem byrja á neðangreindum stöfum leiðrétta skv. Orðabók Háskólans það sem þar var til.