„Bókfell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Pergament''' eða '''bókfell''' var verkað skinn sem notað var til að skrifa á bækur og önnur rit. Íslendingasögurnar voru skrifaðar á pergament (oftast ta...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Permennter-1568.png|thumb|right|Þýskur bókbindari á [[16. öld]].]]
'''Pergament''' eða '''bókfell''' var verkað [[skinn]] sem notað var til að skrifa á [[bók|bækur]] og önnur rit. [[Íslendingasögur]]nar voru skrifaðar á pergament (oftast talað um bókfell). Bækur í slíku formi eru oftast kallaðar ''skinnhandrit''.
 
Pergament er ósútað skinn, rotað, skafið og sléttað. Skinnið er einkum af kálfum, kindum og geitum. Farið var að nota pergament í handrit á [[2. öld]] og hélst svo uns [[pappír]] leysti það af hólmi. Pergament var (og er) einnig notað við bókband og í trumbur.
 
== HlekkirTengill ==
{| class="noprint" align="center" cellpadding="0" cellspacing="0"
* {{vísindavefurinn|1422|Hefur einhverjum dottið í hug að skoða erfðaefni í íslenskum skinnhandritum til að finna út hvaðan skinnin komu?}}
|style="text-align:center;display:run-in;margin: 0px; font-size:100%;"|
''Þessi grein er [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]] sem ekki hefur verið settur í undirflokk.<br />
&nbsp;&nbsp;<span style="font-size:85%">''Þú getur hjálpað til með því að [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bæta við hana], eða með því að [[:Flokkur:Stubbar|flokka hana betur]].</span>&nbsp;&nbsp;
|}
[[Flokkur:Stubbar]]
 
 
== Hlekkir ==
 
* [http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1422 Um erfðaefni í íslenskum skinnhandritum]
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:StubbarSkinn]]
[[Flokkur:Pappír]]
 
[[bg:Пергамент]]