„Verzlunarskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m iw
Hvolpur (spjall | framlög)
lagfæring á málfari og tenglum
Lína 1:
'''Verzlunarskóli Íslands''' eða '''Verzló''' eins og hann er oft kallaður er [[framhaldsskóli]] til fjögurra ára staðsettur í [[Reykjavík]],. skólinnSkólinn var fyrst settur þann [[12. október]] [[1905]] og tók til starfa um [[haust]]ið þaðsama ár. Á fyrsta starfsári hans voru nemendur 66, en telja nú á ellefta hundrað.
 
Skólinn var stofnaður af [[Verzlunarmannafélag Reykjavíkur|Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur]] og [[Kaupmannafélag Reykjavíkur|Kaupmannafélagi Reykjavíkur]]. Sumarið [[1922]] tók [[Verslunarráð Íslands]] að sér umsjón skólans, og hefur hann síðan verið undir yfirstjórn þess.
 
Skólinn útskrifaði fyrst stúdenta[[stúdent]]a árið [[1945]], en stúdentsnámið tók þá sem lokið höfðu verslunarprófi[[verslunarpróf]]i tvö ár. Skólinn var í sex bekkjum árin [[1944]]-[[1970]], en árið [[1971]] voru tveir neðstu bekkirnir felldir niður og nemendur í staðinn teknir inn í skólann með [[landspróf]] eða [[gagnfræðapróf]], og eftir árið [[1974]] [[samræmt grunnskólapróf]].
 
Skólinn hefur starfað á sex stöðum í [[Reykjavík]]:
Lína 13:
* Ofanleiti 1 frá árinu [[1986]]
 
Skólanum hefur gengið vel í keppnum sem háðar hafa verið á milli framhaldsskóla landsins, þá einkum [[Morfís]]. Keppnin var fyrst haldin árið [[1985]] og hefur allt í allt verið haldin 21 sinni. Á þessu tímabili hefur Verzlunarskóli Íslands unnið hana 9 sinnum og getur því árangurinn talist einstakur. Skólinn hefur þó aðeins unnið [[Gettu Betur]], spurningakeppni framhaldsskólaframhaldsskólanna, einu sinni þrátt fyrir að hafa komist nokkrum sinnum í úrslit, en það var árið [[2004]] er þeir sigruðu [[Borgarholtsskóli|Borgarholtsskóla]] í [[bráðabani|bráðabana]] úrslitaviðureignarinnar. Lið skólans skipuðu þeir Hafsteinn Viðar Hafsteinsson, Steinar Örn Jónsson og Björn Bragi Arnarson. Lið skólans árið [[2005]]-[[2006]] komst í úrslit Gettu Betur þar sem þeir biðu lægri hlut gegn [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]], eftir að hafa slegið út lið Borgarholtsskóla og lið[[Fjölbrautaskóli Suðurlands|Fjölbrautaskóla FSUSuðurlands]] með auðveldum hætti. Þess má geta að lið Verzlunarskóla Íslands hefur ávallt sigrað Borgarholtsskóla þegar liðin hafa mæst í Gettu Betur.
 
== Skólastjórar Verzlunarskólans ==
Lína 28:
 
== Félagslíf ==
Skólinn hefur löngum verið þekktur fyrir virkt og vel skipulagt félagsstarf. [[Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands]] (NFVÍ) starfrækir klúbba og nefndir og eru yfir hundrað nemendur í ýmsum klúbbum og nefndum við skólann og í stjórn nemendafélagsins.
 
NFVÍ gefur einnig út skólablaðið [[Viljinn|Viljann]], hið veglega [[Verzlunarskólablaðið|Verzlunarskólablað]] sem út kemur einu sinni á ári og [[Kvasir|Kvasi]], sem er málgagn nemendafélagsins.
 
Þar að auki er árlega haldið [[nemendamót]], sem er gjarna talið hápunktur ársins af nemendum og starfsfólki. [[Söngleikur|Söngleikir]] Verzlunarskólans, sem náðvakið hafa mikillimikla athygli í gegnum árin, eru fluttir á þessu nemendamóti, sem haldið er í [[febrúar...]] á hverju ári.
 
== Heimildir ==