„Egða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m smá lagfæringar
Lína 1:
[[Mynd:EiderbeiT%C3%B6nning.JPG|thumb|right|Egða við Tönning]]
'''Egða''' ([[danska]]: ''Ejderen''; [[þýska]]: ''Eider'') er [[Á (landform)|fljót]] sem myndar söguleg [[landamæri]] milli hertogadæmanna [[Slésvík]]ur og [[Holsetaland]]s. Á [[miðaldir|miðöldum]] varmarkaði áin landamæri milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Þýskaland]]s.
 
Egða er um 180 [[kílómeter|km]] löng og er lengsta fljót í þýska [[fylki]]nu [[Slésvík-Holsetaland]]. Upptök hennar eru sunnan við [[Kíl]] og þaðan rennur hún bugðótta leið út í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Hún rennur í gegnum bæina [[Bordesholm]], [[Kíl]], [[Rendsborg]], [[Friedrichstadt]] og [[Tönning]]. Á köflum er hún hluti af [[Egðuskurðurinn|Egðuskurðinum]] og [[Kílarskurðurinn|Kílarskurðinum]].
 
{{commons|Eider|Egðu}}
Lína 10:
[[da:Ejderen]]
[[de:Eider]]
[[en:Eider River]]
[[fr:Eider (fleuve)]]
[[it:Eider]]
[[la:Egdor]]
[[ndsnl:Eider (rivier)]]
[[nds-nl:Aider]]
[[no:Eider]]
[[nds:Eider]]
[[sv:Eider]]
[[tr:Eider Nehri]]