„Lögfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nonnisig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Lögræði''' er [[fræðigrein]] sem hefur að markmiði að lýsa réttinum og skýra hann. Rétturinn í þessu sambandi er lög í víðum skilningi.
 
Með lögum er bæði átt við lög í þrengri merkingu þ.e. fyrirmæli lögjafans í lagaformi og einnig lögum í víðara skilningi þ.e. skráðum og óskráðum réttareglum.