„Ráðherra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.49.123, breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ráðherra''' er embættistitill[[embætti]]stitill einstaklings sem stýrir [[ráðuneyti]] og situr í [[ríkisstjórn]] lands.
 
==Ísland==
Ráðherra hefur setið á Íslandi[[Ísland]]i frá [[1. febrúar]] [[1904]]. Á Íslandi framkvæmir ráðherra [[vald]] [[forseti|forseta]]. Því fara ráðherrar með [[framkvæmdavald]]. Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum. RáðherraÞannig getur [[Alþingi]] kært ráðherra fyrir [[Landsdómur|Landsdóm,]] vegna embættisrekstursalvarlegra ráðherransbrota í embætti. Það hefur þó ekki enn gerst í sögu Íslands. [[Þingræði]]sreglan segir að ríkisstjórnin geti einvörðungu setið með stuðningi meirihluta þings. Alþingi getur fellt einstaka ráðherra eða ríkisstjórnina verði [[vantrauststillaga]] samþykkt.
 
ForsetiSamkvæmt [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands|stjórnarskránni]] skipar [[forseti Íslands]] ráðherra og veitir þeim lausn, forseti ákveður tölu ráðherra og skiptir störfum með þeim. Ráðherrar skipa ríkisráð undir forsæti forseta Íslands. Sá ráðherra sem forseti hefur kvatt til forsætis á ráðherrafundum hvar nýmæli í lögum og mikilvæg stjórnmálaefni skulu rædd, nefnist [[forsætisráðherra]] og stýrir hann ráðherrafundumfundum ráðherranna sem jafnan eru kalllaðirnefndir ríkisstjórnafundir. Vegna embættisins hafa ráðherrar rétt til setu á Alþingi með málfrelsi og geta ráðherrar borið fram mál á Alþingi þó þeir hafi ekki verið kjörnir til setu þar, því geta þeir sem ekki eru þingmenn sest í ráðherra stól. En atkvæðisrétt á alþingi hafa einungis kjörnir Alþingismenn. [[Ríkisstjóri Íslands]] [[Sveinn Björnsson]] skipaði [[ríkisstjórn]] sem nefnd var utanþingsstjórn árið [[1942]] vegna þess að ráðherrar þeirrar [[ríkisstjórn|stjórnar]] voru ekki alþingismenn. Eins var [[Ólafur Ragnar Grímsson]] ekki alþingismaður meðan hann gengdi embætti [[fjármálaráðherra]] 1988-1991.
 
Raunar hefur sú hefð þróast á Íslandi að sá sem hefur umboð til myndunar ríkisstjórnar, leggur til við forseta hverjir skuli verða ráðherrar hvaða málaflokks, að fengnu samkomulagi þeirra sem þar eru tilnefndir. Eru þeirÞeir sem tilnefndir eru hafa verið jafnan skipaðir ráðherrar og sá sem náði samkomulagi um myndun ríkisstjórnar settur í forsæti. Verkaskipting ráðherra hefur miðast við lög um [[Stjórnarráð Íslands.]] Ráðherrarsem skulusett njóta trausts Alþingis, Alþingi verður að "þola" ríkisstjórnina, ellegar fellur einstaka ráðherra eða ríkisstjórnin öll verðivoru [[vantrausttillaga1969]] samþykkt á Alþingi.
 
# [[Forsætisráðuneyti Íslands|Forsætisráðuneytið]]
# [[Dóms- og kirkjumálaráðuneyti Íslands|Dóms- og kirkjumálaráðuneytið]]
# [[Félagsmálaráðuneyti Íslands|Félagsmálaráðuneytið]]
# [[Fjármálaráðuneyti Íslands|Fjármálaráðuneytið]]
# [[Hagstofa Íslands]]<ref>Forsætisráðherra fer með stjórn Hagstofunnar</ref>
# [[Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti Íslands|Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið]]
# [[Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Íslands|Iðnaðarráðuneytið]]<ref name="idnvid">Iðnaðarráðuneytið og viðskiptaráðuneytið hafa verið rekin sem eitt ráðuneyti, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið frá [[28. september]] [[1988]].</ref>
# [[Landbúnaðarráðuneyti Íslands|Landbúnaðarráðuneytið]]
# [[Menntamálaráðuneyti Íslands|Menntamálaráðuneytið]]
# [[Samgönguráðuneyti Íslands|Samgönguráðuneytið]]
# [[Sjávarútvegsráðuneyti Íslands|Sjávarútvegsráðuneytið]]
# [[Umhverfisráðuneyti Íslands|Umhverfisráðuneytið]]
# [[Utanríkisráðuneyti Íslands|Utanríkisráðuneytið]]
# [[Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Íslands|Viðskiptaráðuneytið]]<ref name="idnvid" />
 
[[Ríkisstjóri Íslands]] [[Sveinn Björnsson]] skipaði [[ríkisstjórn]] sem nefnd var utanþingsstjórn árið [[1942]] vegna þess að ráðherrar þeirrar ríkisstjórnar voru ekki alþingismenn. Eins var [[Ólafur Ragnar Grímsson]] ekki alþingismaður meðan hann gengdi embætti [[fjármálaráðherra]] 1988-1991 og [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]], núverandi [[iðnaðar- og viðskiptaráðherra]] situr ekki á þingi.
 
==Færeyjar==
Lína 17 ⟶ 34:
Í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] tilnefnir [[Forseti Bandaríkjanna|forseti]] ráðherra sem eru honum til ráðgjafar.
 
==HeimildHeimildir==
<references />
[http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1944033.html Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]
 
[http://www.logting.fo/index.asp?id=9&lurl=Ymiskt/Logmanstilnevning/Yvirlit.htm Um Lögmannstilnefningu í Færeyjum]
==Tenglar==
*[http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1944033.html Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]
*[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1969073.html Lög um Stjórnarráð Íslands]
*[http://www.logting.fo/index.asp?id=9&lurl=Ymiskt/Logmanstilnevning/Yvirlit.htm Um Lögmannstilnefningu í Færeyjum]
 
[[Flokkur:Stjórnmál]]
Lína 25 ⟶ 46:
[[ca:Ministre (govern)]]
[[cs:Ministr]]
[[da:GesandtMinister]]
[[de:Minister]]
[[en:Minister (government)]]