Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson“

stjórnmálin heilla
(stjórnmálin heilla)
'''Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson''' er íslenskur [[lögfræði]]ngur og stjórnmálamaður. Hann er [[borgarstjóri]] [[Reykjavík]]ur og [[borgarfulltrúi]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]].
 
Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá [[Verslunarskóli Íslands|Verslunarskólanum]] [[1968]] og lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1974]]. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn [[Heimdallur|Heimdallar]] 1965-67. Hann sat í stjórn [[SUS]] 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn [[Samband íslenskra sveitarfélga|Sambands íslenskra sveitarfélaga]] frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður frá 1990.
 
==Heimildir==
* [http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-1019 Ferill Vilhjálms á heimasíður Reykjavíkurborgar]
 
{{Töflubyrjun}}
11.623

breytingar