„Hringborð Norðurslóða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
|vefsíða=[https://www.arcticcircle.org/ arcticcircle.org]
}}
'''Hringborð Norðurslóða''' (enska: '''Arctic Circle''') er hópur sem stofnaður var af [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafi Ragnari Grímssyni]], fyrrum [[Forseti Íslands|forseta Íslands]], ásamt [[Alice Rogoff]], fyrrum eiganda fjölmiðilsins ''Alaska Dispatch'', [[Kuupik Kleist]], fyrrum forsætisráðherra Grænlands, ásamtog fleiri aðilum. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur milli stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, umhverfissérfræðinga, vísindamanna, fulltrúa frumbyggja og annarra alþjóðlegra hagsmunaaðila um vandamál sem steðja að [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] vegna [[Loftslagsbreytingar|loftslagsbreytinga]] og bráðnunar hafíss.<ref name="alaskadispatch">{{cite news|title=New Arctic Circle group forms to address needs of changing north|url=http://www.alaskadispatch.com/article/20130414/new-arctic-circle-group-forms-address-needs-changing-north|accessdate=7 August 2013|newspaper=Alaska Dispatch|date=April 14, 2013}}</ref> Hringborð Norðurslóða skilgreinir sig sem alþjóðasamtök með höfuðstöðvar í [[Reykjavík]] á [[Ísland]]i.<ref>{{cite web|title=Arctic Circle Secretariat|url=http://www.arcticcircle.org/about/secretariat|website=www.arcticcircle.org|accessdate=10 July 2017}}</ref>
 
==Söguágrip==