„Kosta Ríka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Lína 107:
Lífríki Kosta Ríka er mjög fjölbreytt. Landið er eitt 20 landa í heiminum með mesta [[líffjölbreytni]]. Þar lifa yfir 500.000 tegundir lífvera sem eru um 5% af öllum þekktum lífverum heims. Ein ástæða þessarar miklu líffjölbreytni er staðsetning Kosta Ríka á Mið-Ameríkueiðinu sem tengir tvær heimsálfur.
 
27% af landsvæði Kosta Ríka eru verndarsvæði eða þjóðgarðar. [[Corcovado-þjóðgarðurinn]] er þekktur sem búsvæði [[tapír]]a og [[stórkettir|stórkatta]] auk þess sem þar er að finna allar fjórar tegundir [[api|apa]] sem lifa í Kosta Ríka: [[panamískur hettuapi]], [[rauði íkornapi]], [[rauði öskurapi]] og [[kóngulóar-Apar|kóngulóarapi]]. [[Skógareyðing]] og veiðiþjófnaður ógna þessum dýrum.
 
==Tilvísanir==