„J. P. Morgan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
== Störf ==
[[Síðari iðnbyltingin|Seinni iðnbyltingin]] hófst á síðari hluta 19. aldar og einkenndist af verksmiðjum, járnbrautarlestum og símskeytum. Morgan var einn af drifkröftum seinni iðnbyltingarinnar í Bandaríkjunum þar sem hann fjárfesti í járnbrautarteinum, stálframleiðslu, tækniþróun fyrir landbúnað og rafmagnstæki. (<nowiki>https://www.investopedia.com/terms/i/industrial-revolution.asp</nowiki>) Morgan nýtti sér tengsl sín við fjármálamarkaði í London til að koma eftirsóttu fjármagni vestur yfir Atlantshafið.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/J-P-Morgan|title=J.P. Morgan {{!}} Biography & Facts|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-10-08}}</ref>
 
Fyrstu endurskipulagningar sem Morgan réðst í voru á markaði járnbrauta þar sem hann náði fram sáttum milli tveggja stærstu járnbrautafyrirtækja í Bandaríkjunum, [[New York Central Railroad]] og [[Pennsylvania Railroad]]. Endurskipulagningin heppnaðist vel og hélt hann áfram að endurskipuleggja önnur félög á markaðnum. Á endanum hélt Morgan á stórum eignarhlutum og stjórnaði um 8.000 km af amerískum járnbrautum 1902.<ref>{{Cite web|url=https://www.britannica.com/biography/J-P-Morgan|title=J.P. Morgan {{!}} Biography & Facts|website=Encyclopedia Britannica|language=en|access-date=2021-10-08}}</ref>