„Pareto-regla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Pareto-regla notuð við fjársöfnun: 20% af þeim sem gefa, gefa 80% af því fé sem safnast Pareto-reglan kveður á um að í mörgum útreikningum komi 80% af afleiðingum frá 20% af orsökum..<ref name="NYT">{{cite news|last=Bunkley|first=Nick|date=March 3, 2008|title=Joseph Juran, 103, Pioneer in Quality Control, Dies|work=The New York Times|url=https://www.nytimes.com/2008/03/03/business/03juran.html}}</ref> Þetta hefur ei...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pareto principle.png|thumb|right|Pareto-regla notuð við fjársöfnun: 20% af þeim sem gefa, gefa 80% af því fé sem safnast]]
Pareto-reglan kveður á um að í mörgum útreikningum komi 80% af afleiðingum frá 20% af orsökum..<ref name="NYT">{{cite news|last=Bunkley|first=Nick|date=March 3, 2008|title=Joseph Juran, 103, Pioneer in Quality Control, Dies|work=[[The New York Times]]|url=https://www.nytimes.com/2008/03/03/business/03juran.html}}</ref> Þetta hefur einnig verið kallað 80/20 reglan.'''<ref>{{cite news|url=https://www.nytimes.com/2008/03/03/business/03juran.html|title=Joseph Juran, 103, Pioneer in Quality Control, Dies|last1=Bunkley|first1=Nick|date=March 3, 2008|work=[[The New York Times]]|access-date=25 January 2018|archive-url=https://web.archive.org/web/20170906182706/http://www.nytimes.com/2008/03/03/business/03juran.html|archive-date=September 6, 2017}}</ref><ref name=":0">{{cite journal|last1=Box|first1=George E.P.|last2=Meyer|first2=R. Daniel|date=1986|title=An Analysis for Unreplicated Fractional Factorials|journal=Technometrics|volume=28|issue=1|pages=11–18|doi=10.1080/00401706.1986.10488093}}</ref>
 
[[Joseph M. Juran]] þróaði þetta hugtak í tengslum við gæðastýringu og kenndi við ítalska hagfræðinginn [[Vilfredo Pareto]] sem á sinni tíð benti á 80/20 tengingu í riti árið [[1896]].<ref>Pareto, Vilfredo, ''Cours d'Économie Politique: Nouvelle édition par G.-H. Bousquet et G. Busino'', Librairie Droz, Geneva, 1964. [https://web.archive.org/web/20130531151249/http://www.institutcoppet.org/wp-content/uploads/2012/05/Cours-déconomie-politique-Tome-II-Vilfredo-Pareto.pdf archived original book]</ref> Í fyrsta riti sínu ''Cours d'économie politique'' sýndi Pareto fram á að 80% af landi á Ítalíu væri í eigu 20% af fólksfjölda. Pareto-regla er aðeins lítillega tengt því sem kallast [[Pareto-hagkvæmni]].
 
==Tilvísanir==