„Alþingiskosningar 2017“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Þingkosningar
| election_name = Alþingiskosningar 2017
| country = Ísland
| type = parliamentary
| ongoing = no
| previous_election = [[Alþingiskosningar 2016|2016]]<br/>[[Kjörnir alþingismenn 2016|þingmenn]]
| next_election = [[Alþingiskosningar 2021|2021]]<br/>[[Kjörnir alþingismenn 2021|þingmenn]]
| seats_for_election = 63 sæti á Alþingi
| majority_seats = 32
| turnout = 201.777 (81.2% {{hækkun}}2.0%)
| election_date = 28. október 2017<br/>[[Kjörnir alþingismenn 2017|þingmenn]]
| results_sec = Úrslit kosninganna
 
| party1 = [[Sjálfstæðisflokkurinn]]
| color1 = #00adef
| party_leader1 = [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarni Benediktsson]]
| percentage1 = 25,2
| seats1 = 16
| seats1_before = 21
 
| party2 = [[Vinstri hreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]]
| color2 = #488e41
| party_leader2 = [[Katrín Jakobsdóttir]]
| percentage2 = 16,9
| seats2 = 11
| seats2_before = 10
 
| party3 = [[Samfylkingin]]
| color3 = #da2128
| party_leader3 = [[Logi Einarsson]]
| percentage3 = 12,1
| seats3 = 7
| seats3_before = 3
 
| party4 = [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokkurinn]]
| color4 = #199094
| party_leader4 = [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
| percentage4 = 10,9
| seats4 = 7
| seats4_before = 0
 
| party5 = [[Framsóknarflokkurinn]]
| color5 = #8ec83e
| party_leader5 = [[Sigurður Ingi Jóhannsson]]
| percentage5 = 10,7
| seats5 = 8
| seats5_before = 8
 
| party6 = [[Píratar]]
| color6 = #522c7f
| party_leader6 = ''enginn''
| percentage6 = 9,2
| seats6 = 6
| seats6_before = 10
 
| party7 = [[Flokkur fólksins]]
| color7 = #ffca3e
| party_leader7 = [[Inga Sæland]]
| percentage7 = 6,9
| seats7 = 4
| seats7_before = 0
 
| party8 = [[Viðreisn]]
| color8 = #f6a71d
| party_leader8 = [[Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir]]
| percentage8 = 6,7
| seats8 = 4
| seats8_before = 7
 
| map = Parlamentswahl_in_Island_2017.svg
| map_size = 300px
| map_caption = Þingmenn kjörnir úr hverju kjördæmi
 
| title = [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórn]]
| before_election = [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar]]
| before_coalition =
<table align="center">
<tr>
<td>{{LB|D}}</td>
<td>{{LB|A}}</td>
<td>{{LB|C}}</td>
</tr>
</table>
| before_image = Bjarni_Benediktsson_vid_Nordiska_Radets_session_i_Stockholm.jpg
| posttitle = Ný [[Ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórn]]
| after_election = [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]]
| after_coalition =
<table align="center">
<tr>
<td>{{LB|V}}</td>
<td>{{LB|D}}</td>
<td>{{LB|B}}</td>
</tr>
</table>
| after_image = Katrín_Jakobsdóttir_(24539871465)_(cropped).jpg
}}
[[Mynd:Althingiskosningar 2017 utankjorfunda.jpg|thumb|right|Herbergi fyrir utankjörfundar-atkvæðagreiðslu sem sýnir kjörkassa og kjörklefa í [[Smáralind]] fyrir Alþingiskosningar 2017.]]
'''Alþingiskosningar''' voru boðaðar haustið 2017 eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar klofnaði þann 15. september í kjölfar hneykslismála vegna [[uppreist æru|uppreistar æru]] [[kynferðisafbrot]]amanna.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/bjort-framtid-slitur-stjornarstarfi|titill=Björt framtíð slítur stjórnarstarfi}}</ref> Björt framtíð ákvað að yfirgefa stjórnarsamstarfið, í yfirlýsingu var ástæðan sögð „alvarlegur trúnaðarbrestur innan ríkisstjórnarinnar“.<ref>{{vefheimild|url=http://www.bjortframtid.is/blog/2017/09/15/bjort-framtid-slitur-rikisstjornarsamstarfi/|titill=BJÖRT FRAMTÍÐ SLÍTUR RÍKISSTJÓRNARSAMSTARFI}}</ref> Ríkisstjórnin hafði aðeins setið í um ár, eða frá [[Alþingiskosningar 2016|Alþingiskosningum 2016]].
Lína 52 ⟶ 148:
Í könnun sem Félagsvísindastofnun birti þann 7. október eða tæpum þremur vikum fyrir kosningar, kom fram að VG var stærsti flokkurinn með 29% fylgi, en Sjálfstæðisflokkurinn með 24% fylgi.<ref>{{vefheimild|url=http://fel.hi.is/fylgi_flokka_thegar_manudur_er_til_kosninga|titill=Fylgi flokka þegar mánuður er til kosninga}}</ref>
 
== Úrslit Alþingiskosninga 2017kosninganna ==
Á kjörskrá voru 248.502 manns, en kjörsókn var 201.777 (81,2%). Talin atkvæði voru 201.777 (100,0%), en auð atkvæði voru 4.813 (2,4%) og ógild 718 (0,4%).
{| class="wikitable sortable"