„Orðsifjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Dæmi==
{{Heimildir}}
* Orðið „[[stígvél]]“ er samkvæmt orðsifjafræðinni komið af miðlágþýska orðinu ''stevel'' eða [[danska]] orðinu ''støvle''. Orðið var þó í þýsku komið úr ítölsku en uppruni þess er í mið-latínu og er það samsett úr estate sem þýðir sumar og vale sem þýðir skór einhverskonar og var því upprunalega merkingin sumarskór.
* Orðið „verb“ í ensku sem merkir sagnorð er komið frá álíka hljómandi orði í latínu sem einfaldlega merkti orð og er ættfræðilega sama orð og orð, þar sem lokasamhljóðin hefur víxlast.
Lína 7 ⟶ 8:
* Orðið tombóla er í íslensku 19. aldar tökuorð úr dönsku en þaðan komið úr ítölsku leitt af sagnorðinu ''tombolare'' sem merkir að snúa eða velta og vísar til þess að hlutaveltumiðarnir voru settir í trumbu sem var velt rækilega til að rugla miðunum áður en dregið var. Í ítölsku er orðið hugsanlega germanskt tökuorð, þá helst úr frakknesku (tumon), sbr. enska tumble.
* Orðið fyrir -of í ítölsku og frönsku, troppo og tropp, er samstofna orðunum þorp og þyrping og var tökuorð úr frakknesku í síð-latínu.
 
 
 
 
 
==Tengt efni==