„Eldgosið við Fagradalsfjall 2021“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Morten7an (spjall | framlög)
Lína 7:
Sprunga var metin í byrjun um 200 metrar á lengd þegar þyrla [[Landhelgisgæslan|Landhelgisgæslunnar]] náði fyrstu myndum en síðar 500 metrar. Syðri endi tungunnar var nokkra km frá [[Þjóðvegur 427|Suðurstrandarvegi]]. Hrauntungur runnu í suðsuðvestur og vestur í Geldingardal. Geldingardalur er lokaður dalur og hraunstreymið verður að fylla dalinn til að komast áleiðis. Upphafi gossins er líkt við [[Eldgosið á Fimmvörðuhálsi 2010|Fimmvörðuhálsgosið]].<ref>{{vefheimild |titill=Páll segir gosið ræfilslegt |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/pall-segir-gosid-raefilslegt |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Krísuvíkurvegi og Fagradalsvegi var lokað. Degi fyrir gosið var búið að loka Suðurstrandarvegi vegna skemmda sem urðu á veginum í kjölfar jarðskjálftahrinunnar.<ref>{{vefheimild |titill=Suðurstrandarvegi lokað í kvöld og nótt |url=http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/sudurstrandarvegi-lokad-i-kvold-og-nott |ritverk=Vegagerðin |tungumál=is}}</ref> Mengunarviðvörun var send til [[Árnessýsla|Árnessýslu]] þar sem vindáttin liggur í austur frá gosstaðnum, í átt að Hveragerði.<ref>{{vefheimild |titill=Sögulegt gos á Reykjanesskaga - þetta gerðist í kvöld |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/20/sogulegt-gos-a-reykjanesskaga-thetta-gerdist-i-kvold |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref>
 
==Tenglar==
* [https://www.openstreetmap.org/node/8539528378 Staðsetning á korti] (Nokkuð ónákvæm í bili)
==Tilvísanir==
<references/>