„Gunnar G. Schram“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gunn­ar G. Schram''' ([[20. febrúar]] [[1931]]<nowiki/>- [[29. ágúst]] [[2004]]) var laga­pró­fess­or við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og fyrr­ver­andi alþing­ismaður.
 
Gunnar fæddist á [[Akureyri]] og lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið 1950 og lög­fræðiprófi frá Há­skóla Íslands árið 1956. Hann stundaði framhaldsnám í þjóðarétti við Max Planck-stofn­un­ina í [[Heidelberg|Heidel­berg]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]] 1957–1958 og við [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]] í [[England|Englandi]], Sidney Sus­sex Col­l­e­ge 1958-1960. Hann lauk doktors­prófi í þjóðarréttiþjóðarétti við Cambridge árið 1961.
 
Gunnar varð lektor við lagadeild Háskóla Íslands árið 1970 og var skipaður prófessor árið 1974, starfi sem hann gegndi til ársins 2001. Gunn­ar var einnig blaðamaður á [[Morgunblaðið|Morg­un­blaðinu]] á há­skóla­ár­un­um og frá 1956-1957. Hann var rit­stjóri [[Vísir (dagblað)|Vís­is]] 1961-1966. Gunn­ar réðst til starfa í [[Utanríkisráðuneyti Íslands|ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu]]1966 þar sem hann var deild­ar­stjóri ásamt því að vera ráðunaut­ur í þjóðarétti. Hann var ráðunaut­ur stjórn­ar­skrár­nefnd­ar 1975-1983. Gunn­ar var kjör­inn [[Alþingi|alþing­ismaður]] fyr­ir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálf­stæðis­flokk­inn]] í Reykja­nes­kjör­dæmi 1983-1987 og varaþingmaður 1987-1991.