„Bergþór Pálsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bergþór Pálsson og karlakórinn Hreimur.jpg|thumbnail|Bergþór Pálsson með karlakórinn Hreim í bakgrunni]]
'''Bergþór Pálsson''' (fæddur [[22. október]] [[1957]]) er [[Ísland|íslenskur]] baritónsöngvari og skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.<ref name=":0">Mbl.is. [https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/06/24/bergthor_palsson_radinn_skolastjori/ „Bergþór Pálsson ráðinn skólastjóri“] (skoðað 6. febrúar 2021)</ref>
 
Hann fæddist í Reykjavík og foreldrar hans eru Hulda Baldursdóttir (1923-2013) ritari og [[Páll Bergþórsson]] (f. 1923) fyrrverandi veðurstofustjóri. Eiginmaður Bergþórs er Albert Eiríksson. Bergþór á einn son.
 
Bergþór lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] árið 1978 og BA gráðu í tónlist frá Indiana háskóla í Bandaríkjunum árið 1985, MA gráðu í tónlist frá sama skóla árið 1987 og útskrifaðist sem leikari frá Drama Studio í London árið 1997.
 
Hann var óperusöngvari við Óperuna í Kaiserslautern í Þýskalandi frá 1988-1991 og hefur sungið í fjölda verka sem [[Íslenska óperan]] hefur sett upp.<ref>Pétur Ástvaldsson, ''Samtíðarmenn A-Í'' bls. 91 (Reykjavík, 2003)</ref> Bergþór var ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar árið 2020.<ref name=":0" />
 
Bergþór var lengi orðaður við forsetaframboð í [[Forsetakosningar á Íslandi 2016|forsetakosningunum 2016]]<ref>{{cite web |title=Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér |work=Vísir |url=http://www.visir.is/bergthor-palsson-hefur-velt-forsetaembaettinu-mikid-fyrir-ser/article/2015150819311 |accessdate=24. apríl|accessyear=2016}}</ref> en í kjölfarið af því að [[Ólafur Ragnar Grímsson]], sitjandi forseti, tilkynnti að hann myndi sækjast eftir endurkjöri ákvað Bergþór að bjóða sig ekki fram.<ref>{{cite web |title=Kosningabaráttunni snúið á haus |work=Kjarninn |url=http://kjarninn.is/skyring/2016-04-19-kosningabarattunni-snuid-haus/ |accessdate=24. apríl|accessyear=2016}}</ref>
Lína 6 ⟶ 12:
==Tilvísanir==
{{Reflist}}
 
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Íslenskir tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Íslenskir söngvarar]]
{{f|1957}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Sund]]
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]