„Flundra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Finnuring (spjall | framlög)
→‎Flundra við Íslandsstrendur: Fæðuval í Hlíðarvatni
Lína 23:
Flundra veiddist fyrst við [[Ísland]] í september [[1999]] og virðist tegundin núna vera farin að hrygna við Ísland. Flundra virðist núna breiðast hratt út við landið.<ref>{{Cite web|url=https://natkop.kopavogur.is/um-stofuna/frettir/nanar/536/flundra-i-kopavogslaek|title=Flundra í Kópavogslæk|website=natkop.kopavogur.is|language=is|access-date=2020-05-26}}</ref>
 
Ekki er vitað hvernig flundran barst þangað en sennilegast að hún hafi borist frá Evrópu, hugsanlega frá [[Færeyjar|Færeyjum]]. Hrogn og smáseiði flundru eru sviflæg og geta borist með straumum. Flundru hefur orðið vart við ósa og sjávarlón á [[Suðurland]]i.
 
Greining á fæðuvali flundru úr [[Hlíðarvatn í Selvogi|Hlíðarvatni í Selvogi]] haustið 2006 leiddi í ljós að um 42% fæðu hennar voru [[vatnabobbi|vatnabobbar]], um 32% voru [[marflær]], um 11% [[hornsíli]] og aðrir fiskar, [[rykmý]]slirfur og [[vorflugur|vorflugulirfur]] fundust í minni mæli.<ref>Magnús Jóhannsson & Benóný Jónsson (2007). [http://landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/6d3d18e301de1f5e0025768c00561c33/fa231d1076d56906002572e6003e8497/$FILE/Flundra%20n%C3%BDr%20landnemi_grein.pdf Flundra nýr landnemi á Íslandi - Rannsóknir á flundru (''Platichthys flesus'') í Hlíðarvatni í Selvogi.] ''Fræðaþing landbúnaðarins 4'', 466.</ref>
 
== Tilvísanir ==