„Melatónín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Melantónín''' er [[hormón]] sem myndast í [[Heilaköngull|heilaköngli]]. Melantónín stillir [[dægursveifla|dægursveiflu]]/líkamsklukku milli [[Svefn|svefns]] og [[Vaka|vöku]]. Ef birta í umhverfi er mikil þá hamlar það framleiðslu melatónín en framleiðsla melatóník eykst í lítilli birtu og það býr líkamann undir svefn. Melatónín eru stundum notað sem [[fæðubótarefni]] gegn [[dægurvilla|dægurvillu]] (flugþreytu) og svefnleysi.
 
Melatónín var uppgötvað árið [[1958]]. Melatónín eru sums staðar notað sem [[fæðubótarefni]] gegn [[dægurvilla|dægurvillu]] (flugþreytu) og svefnleysi. Það er lyfseðilsskylt í [[Bretland|Bretlandi]] og var samþykkt sem lyf til lækninga af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] árið [[2007]] en er ekki samþykkt sem læknislyf í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
 
 
 
== Heimildir ==