„Melatónín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Melantónín''' er hormón sem myndast í heilaköngli. Melantónín stillir dægursveiflu/líkamsklukku milli svefns og Vaka|v...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2021 kl. 15:48

Melantónín er hormón sem myndast í heilaköngli. Melantónín stillir dægursveiflu/líkamsklukku milli svefns og vöku. Ef birta í umhverfi er mikil þá hamlar það framleiðslu melatónín en framleiðsla melatóník eykst í lítilli birtu og það býr líkamann undir svefn. Melatónín eru stundum notað sem fæðubótarefni gegn dægurvillu (flugþreytu) og svefnleysi.

Heimildir

  • „Hvað er dægurvilla og hve útbreitt er fyrirbærið?“. Vísindavefurinn.}}
  • „Hvað er melatónín og hver eru áhrif þess á dægursveiflur?“. Vísindavefurinn.
  • Melantónín (Lyfja)