„Einar Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Ævi og ferill==
Faðir Einars var [[Benedikt Sveinsson]], alþingismaður og sýslumaður og móðir hans hét Katrín Einarsdóttir, húsmóðir. Einar gekk í [[LærðiMenntaskólinn skólinní Reykjavík|Lærða Skólann]] í [[Reykjavík]] þaðan sem hann varð stúdent [[1884]]. Hann fór því næst til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] þaðan sem hannog útskrifaðist sem lögfræðingur úr Hafnarháskóla [[1892]].
 
Einar stofnaði fyrsta dagblað Íslands, ''[[Dagskrá]]'', árið [[1896]], sem studdi [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokkinn]], og var sjálfur ritstjóri þess í tvö ár. Hann átti þátt í stofnun [[Landvarnarflokkurinn|Landvarnarflokksins]] árið [[1902]] og gaf út blaðið ''[[Landvörn]]'' samhliða því. Einar átti þátt í því að koma á laggirnar fyrstu [[loftskeyti|loftskeytastöð]] landins árið 1906. Hann kom einnig að útgáfu blaðanna ''[[Þjóðin]]'' ([[1914]]-[[1915|15]]), ''[[Þjóðstefna]]'' ([[1916]]-[[1917|17]]) og ''[[Höfuðstaðurinn]]'' (1916-17).