„Greip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Bleikt greip. '''Greip''' eða '''Greipaldin''' (l. ''Citrus × paradisi'') er ávöxtur. Greip er talið eiga up...
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 3:
'''Greip''' eða '''Greipaldin''' (l. ''Citrus × paradisi'') er ávöxtur. Greip er talið eiga uppruna sinn í [[Barbados]]eyjum í [[Karíbahaf]]inu og hafa borist þangað frá Asíu á 17. öld. Þegar greip var uppgötvað var það nefnt hinn [[forboðinn ávöxtur|forboðni ávöxtur]]. Litur aldinkjöts greipsins getur verið allt frá hvítleitur til gulur, rauður eða bleikur.
 
{{commons|Category:Grapefruits|Greip}}
 
[[Flokkur:Sítrus]]