„Stjórnarskrá Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nánari samræming svo vísað sé til viðauka við stjórnarskrána en ekki eiginlegra breytinga þegar vísað er til amendment.
Lína 31:
* Sjöundi viðauki: Tryggir borgaraleg [[réttarhöld]] með [[Kviðdómur|kviðdómi]].
* Áttundi viðauki: Bannar að setja megi óhóflegar tryggingar eða sektir, ásamt ómannúðlegum eða óvenjulegum refsingum.
* Níundu viðauki: Kveður á um að réttindi þau sem tilgreind séu í stjórnarskránni séu ekki tæmandi upptalin og því megi hvorki synja fólki um önnur réttindi né vanvirða þau á þeim grundvelli.
* Tíundi viðauki: Tryggir að fylkin eða fólkið sjálft fái að ráða öllu því sem ekki kemur fram í stjórnarskrá Bandaríkjanna.<ref name="NARA"/>