„Norður-Maríanaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 52:
Norður-Maríanaeyjar nýttu sér að vera hluti af Bandaríkjunum án þess að þar gilti sama vinnulöggjöf. Lágmarkslaun verkafólks voru lægri og réttindi minni en í Bandaríkjunum sjálfum, en fataverksmiðjurnar gátu samt merkt framleiðslu sína „Made in USA“. Með nýrri löggjöf um lágmarkslaun sem ríkisstjórn [[George W. Bush]] samþykkti 2007 hækkuðu lágmarkslaun á Norður-Maríanaeyjum í þrepum þar til þau urðu þau sömu og í Bandaríkjunum 2018.
 
Þar sem eyjarnar eru undanþegnar bandarískri vinnulöggjöf hafa fyrirtæki þar legið undir grun um misnotkun á verkafólki, barnaþrælkun, barnavændi og þvingaðar fóstureyðingar.<ref name="TomPaine">{{cite web|url=http://www.tompaine.com/articles/2006/05/09/sex_greed_and_forced_abortions.php|title=Sex, Greed And Forced Abortions|accessdate=20. febrúar, 2008|publisher=TomPaine.com|date=9. maí, 2006|author=Rebecca Clarren|url-status=dead|archiveurl=https://web.archive.org/web/20071226013133/http://www.tompaine.com/articles/2006/05/09/sex_greed_and_forced_abortions.php|archivedate=26. desember, 2007|df=mdy-all}}</ref><ref name="Clarren">{{cite magazineweb| author=Rebecca Clarren| authorlink=Rebecca Clarren| title=Paradise Lost: Greed, Sex Slavery, Forced Abortions and Right-Wing Moralists| magazine=Ms.| date=2006| url=http://www.msmagazine.com/spring2006/paradise.asp| access-date=11. nóvember, 2006| archive-url=https://web.archive.org/web/20060702152508/http://www.msmagazine.com/spring2006/paradise.asp| archive-date=2. júlí, 2006| url-status=dead}}</ref>
 
Fyrir 2009 flutti mikið af farandverkafólki frá Kína til eyjanna (allt að 15.000 á ári þegar mest var) til að vinna í fataiðnaðinum. Eftir að takmörkunum á innflutningi fatnaðar frá Kína var aflétt 2005 hnignaði þessum iðnaði hratt og hann var talinn horfinn árið 2009.