„Hagåtña“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Hagåtña. '''Hagåtña''' (spænska: '''Agaña''') er höfuðstaður bandaríska yfirráðasvæðisins á Gvam. Hagåt...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. september 2020 kl. 13:28

Hagåtña (spænska: Agaña) er höfuðstaður bandaríska yfirráðasvæðisins á Gvam. Hagåtña var áður helsta byggðin á eyjunni, en er nú annað minnsta þorpið, bæði að stærð og íbúafjölda. Íbúar eru um 1.000. Stærsti bærinn á Gvam er Dededo með um 45 þúsund íbúa.

Hagåtña.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.