„Böðvar Egilsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ný síða: '''Böðvar Egilsson''' (d. um 961) var sonur Egils Skallagrímssonar og Ásgerðar konu hans sem lést ungur. Böðvari var lýst sem hinum efnilegasta ma...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. desember 2006 kl. 11:03

Böðvar Egilsson (d. um 961) var sonur Egils Skallagrímssonar og Ásgerðar konu hans sem lést ungur. Böðvari var lýst sem hinum efnilegasta manni, fríðum sýnum, miklum og sterkum. Hann drukknaði í Borgarfirði. Lát Böðvars lagðist þungt á Egil, sem lagðist í þunglyndi og tók ekki að hressast á ný fyrr en hann hafði getað sagt frá tilfinningum sínum í kvæðinu Sonatorrek.