„Ex officio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ex officio''' er lögfræðilegt hugtak á latínu sem merkir lauslega „í krafti embættisins“. Venjulega er því beitt við málsmeðferð innan stjór...
 
m úrlausnaraðilanum -> úrlausnaraðilinn
 
Lína 1:
'''Ex officio''' er [[lögfræði]]legt hugtak á [[latína|latínu]] sem merkir lauslega „í krafti [[embætti]]sins“. Venjulega er því beitt við málsmeðferð innan [[stjórnsýsla|stjórnsýslunnar]] og [[dómstóll|dómstóla]] þar sem athygli er vakin á að úrlausnaraðilanumúrlausnaraðilinn geti tekið tiltekna ákvörðun upp á sitt sjálfsdæmi, óháð því hvort málsaðili veki athygli á því eður ei. Þá er hugtakið einnig notað til að vísa til einstaklings sem gegnir tiltekinni stöðu í krafti þess að hann gegni annarri stöðu. Hugtakið er talið eiga sér rætur í [[Rómarréttur|Rómarrétti]].
 
{{stubbur|lögfræði}}