„Fiskilýs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | image = Argulus.jpg | image_caption = ''Argulus sp.'' á hornsíli | regnum = Dýraríki (''Animalia'') | phylum = Liðdýr (''Arthropoda'') | subphylum = Kr...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
*''Dolops''
}}
'''Fiskilýs''' ([[fræðiheiti]]: ''Branchiura'') eru undirflokkur [[árfætlur|árfætla]] ([[krabbadýr]]a) sem aðallega finnast sem [[sníkjudýr]] á [[fiskur|fiskum]], en stundum á öðrum sjávardýrum. Sumar lýs sjúga blóð úr hýslinuhýslinum, meðan aðrar nærast á slími á roðinu. Fiskilýs hafa ávalan skjöld, fjögur sundfótapör, og óliðskiptan afturbúk. Þær eru frá 2 upp í 30 mm að lengd.
 
{{stubbur}}