Munur á milli breytinga „Uppistöðulón“

539 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
Fjarlægði endurbeiningu á Stífla
(Tilvísun á Stífla)
 
(Fjarlægði endurbeiningu á Stífla)
Merki: Fjarlægði endurbeiningu
Uppistöðulón eða vökvageymsla er oftast náttúrulegt stöðuvatn sem hefur verið stækkað eða tilbúið stöðuvatn eða tjörn eða inntakslón (e. impoundment) vatnsaflsvirkjunar sem búið hefur verið til af [[stífla|stíflu]] eða fyrirstöðu til að geyma vatn. Uppistöðulón getur verið búið til margs konar hátt.
#TILVÍSUN[[stífla]]
Slík lón eða tankar eru skilgreind sem geymslustaðir fyrir vökva og í uppistöðulónum eða geymum geta verið vatn eða gastegundir. Geymar eða tankar geta verið í jarðhæð, hátt uppi eða grafnir í jörðu.
15.716

breytingar