„Þjófafoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Þjófafoss. thumb|Þjófafoss og Búrfell. '''Þjófafoss''' er foss í Þjórsá, við Merkurhraun og aust...
 
Ahjartar (spjall | framlög)
Jók við textann
Lína 2:
[[Mynd:Thjofafoss burfell 2.jpg|thumb|Þjófafoss og Búrfell.]]
 
'''Þjófafoss''' er foss í [[Þjórsá]], við [[Merkurhraun ]] og austur af [[Búrfell (Þjórsárdal)|Búrfelli]]. [[Tröllkonuhlaup]] eru rétt austan Þjófafoss. nafniðNafnið er tilkomið af því að þjófum var drekkt þar. Fossinn er um 11 m hár. Gljúfur Þjórsár neðan við fossinn er grafið niður í [[Tungnárhraun]]in, sem þarna mynda þykkan hraunastafla. Sjá má fjögur þeirra í suðurvegg gljúfursins. Neðst er [[Þjórsárhraunið mikla]], þá koma [[Sigölduhraun]] og D-hraunið svokallaða en efst er [[Búrfellshraun]]. Undir fossinum bulla blátærar lindir fram undan hraununum um 100 l/s. Þegar rennsli er lítið í Þjórsá er fossinn nánast þurr þar sem allt vatnið fer þá um aðfærslugöng [[Búrfellsvirkjun]]ar en skilar sér aftur í Þjórsá um farveg Fossár neðan við Þjófafoss.
 
==Tenglar==