„Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Útrúnninn hlekkur
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar''' (stundum kallað ''„Stjórnin sem sprakk í beinni“'') sat frá [[júlí]] [[1987]] til [[september]] [[1988]] og var samsteypustjórn af [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðu-]], [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknar-]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]]. Ríksstjórnin sprakk í beinni útsendingu í umræðuþætti á [[Stöð 2]] þann [[17. september]] [[1988]].
 
== Ráðherrar ==
 
* [[Þorsteinn Pálsson]], forsætisráðherra
* [[Steingrímur Hermannsson]], utanríkisráðherra
* [[Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)|Birgir Ísleifur Gunnarsson]], menntamálaráðherra
* [[Friðrik Sophusson]], iðnaðarráðherra
* [[Guðmundur Bjarnason]], heilbrigðisráðherra
* [[Halldór Ásgrímsson]], sjávarútvegsráðherra
* [[Jóhanna Sigurðardóttir]], félagsmálaráðherra
* [[Jón Baldvin Hannibalsson]], fjármálaráðherra
* [[Jón Helgason (alþingismaður)|Jón Helgason]], landbúnaðarráðherra
* [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]], dóms- og kirkjumálaráðherra, viðskiptaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
* [[Matthías Á. Mathiesen]], samgönguráðherra
 
==Tenglar==