„Hjälmaren“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Hjälmaren innan Svíþjóðar. '''Hjälmaren''' er fjórða stærsta vatn Svíþjóðar. Það er 63 kílómetra langt og er á mið-sæns...
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 23. febrúar 2020 kl. 18:55

Hjälmaren er fjórða stærsta vatn Svíþjóðar. Það er 63 kílómetra langt og er á mið-sænsku sléttunni. Það liggur að Mälaren í gegnum Eskilstunaån. Borgin Örebro er á vestubakka vatnsins. Hjälmare kanal tengir vatnið við Stokkhólm.

Hjälmaren innan Svíþjóðar.