Örebro (Eyrarbrú) er sjöunda stærsta borg Svíþjóðar og er í sveitarfélaginu Örebro kommun í Neríki. Íbúar Örebro eru rúmlega 98 þúsund (2005). Árið 2010 bjuggu þar 107.038 manns.[1]

Örebro
Örebro in Sweden.png

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.