„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 31:
Tónlistin í myndunum er eftir [[John Williams]].
 
=== ''Klónastríðin''Aukamyndir ===
Árið 2008 kom út teiknimyndin ''Stjörnustríð: Klónastríðin''. EinnigÁrið eru2016 tilkom samnefndirút teiknimyndaþættir''[[Rogue fráOne: 2003Stjörnustríðssaga]]'' og 2008árið 2018 kom ''[[Solo: Stjörnustríðssaga]]''. Allar þessar myndir segja frá persónum úr aðalmyndaröðinni en falla utan við meginsöguþráðinn.
 
=== Þáttaraðir ===
Teiknimyndaþættir um ''Klónastríðin'' voru sýndir frá 2003 og 2008 og frá 2008 til 2013 voru þrívíddarteiknaðir þættir með sama heiti sýndir. Helstu persónur þáttanna eru Anakin Geimgengill, Obi-Wan Kenobi og Ahsoka Tano, lærlingur Anakins. Árið 2019, eftir að Disney keypti Lucasfilm, hóf ný streymisveita Disney, [[Disney+]], göngu sína með nýjum leiknum framhaldsþáttum, ''[[The Mandalorian]]'', með persónum úr Stjörnustríðsheiminum. Sögutími ''The Mandalorian'' er 5 árum eftir ''Jedinn snýr aftur'' og 25 árum áður en ''Mátturinn vaknar'' gerist.
 
=== Aðrar myndir ===
Nokkrar aðrar Stjörnustríðsmyndir myndir hafa komið út. Þar má nefna ''[[The Star Wars Holiday Special]]'', tveggja tíma jólamynd sem var aðeins sýnd einu sinni í sjónvarpi og aldrei gefin út. Myndin fékk afar slæma dóma hjá gagnrýnendum og aðdáendum myndanna. Einnig hafa komið út myndirnar ''Caravan of Courage: An Ewok Adventure'' (1984), ''Ewoks: The Battle for Endor'' (1985), ''The Great Heep'' (1986) og ''Lego Star Wars: The Quest for R2-D2'' (2009).