„Búdapest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
Í kringum árið [[900]] komu [[Ungverji|Ungverjar]] austan úr [[Mið-Asía|mið-Asíu]] og settust að þar sem nú er Ungverjaland og stofnuðu konungsríkið Ungverjaland einni öld síðar. Endurbygging Pest gekk fljótt fyrir sig að aflokinni innrás Mongóla árið 1241, en [[Buda]], varð höfuðborg Ungverjalands árið [[1361]].
 
Yfirtaka [[Ottoman-veldið|Ottoman-veldisinsTyrkjaveldi]]s á mestöllu Ungverjalandi á 16. öld tafði vöxt borganna, en þær féllu Tyrkjum í skaut árið 1541. [[Austurríki]] undir stjórn Habsborgara endurheimti borgirnar [[1686]] en frá 1526 höfðu Habsborgararnir jafnframt verið konungar Ungverjalands, þótt þeir hefðu misst yfirráð yfir landinu að mestu.
 
Pest óx hraðar á 18. og 19. öld. Meðan íbúafjöldi Pest tuttugufaldaðist fimmfaldaðist íbuafjöldinn einungis hinumeginn [[Dóná]].
Lína 45:
* [[2013]]: 1.735.711
* [[2017]]: 1.750.268
 
== Hverfi Búdapest ==
[[Mynd:Budapest districts.png|right|thumb]]