„Alþjóðleg herferð fyrir jarðsprengjubanni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {| class="toccolours" border="1" cellpadding="4" style="float:right; margin: 0 0 1em 1em; border-collapse: collapse; font-size: 95%; width: 250px;" |- style="text-align: center;" |+...
 
Lína 46:
 
==Jarð- og klasasprengjuvaktin==
[http://www.the-monitor.org Jarð- og klasasprengjuvaktin] (e. ''Landmine and Cluster Munition Monitor'') er rannsóknar- og eftirlitsdeild ICBL-CMC. Deildin sér í reynd um að hafa eftirlit með framkvæmd og hlýðni við sáttmálann um jarðsprengjubann og [[Sáttmáli um klasasprengjur|sáttmálann um klasasprengjur]] frá árinu 2008. Auk þess að hafa eftirlit með framkvæmd samninganna metur deildin þau vandamál sem stafa af jarð- og klasasprengjum og öðrum ósprungnum stríðsleifum. Jarð- og klasasprengjuvaktin er fyrsta dæmið um að frjáls félagasamtök hafi komið saman til að hafa skipulegt eftirlit með mannúðarlögum eða afvopnunarsamningum og skrásetja reglulega framgang þeirra. Frá stofnun samtakanna árið 1998 hafa flestir starfsmenn Jarð- og klasasprengjuvaktarinnar verið rannsakendur frá þeim löndum þar sem rannsóknirnar fara fram, flestiraðallega aðgerðasinnar á vegum ICBL-CMC. Allar niðurstöður þeirra sæta ritrýni hjá ritstjórn deildarinnar áður en þær eru birtar.
 
==Tilvísanir==