Munur á milli breytinga „Wikipedia:Notendur“

→‎Skráning notandanafns: laga staðreyndavillu, notendur verða sjáfkrafa staðfestir án kröfu um breytingar (líklega ruglingur við en.wp). Sjá kóða phab:source/mediawiki-config/browse/master/wmf-config/InitialiseSettings.php, línu 5921.
(Tek aftur breytingu 1433310 frá 168.31.88.7 (spjall))
(→‎Skráning notandanafns: laga staðreyndavillu, notendur verða sjáfkrafa staðfestir án kröfu um breytingar (líklega ruglingur við en.wp). Sjá kóða phab:source/mediawiki-config/browse/master/wmf-config/InitialiseSettings.php, línu 5921.)
 
*Óskráður notandi er kenndur við [[vistfang]] sitt í breytingaskrám og þegar hann undirritar athugasemdir á spjallsíðum. Vistfangið segir ýmislegt um þig þannig að ef þér er það á móti skapi að það sé öllum sýnilegt þá ættir þú að skrá notandanafn til þess að passa betur upp á þínar persónuupplýsingar. Algengt er einnig að vistföng breytist oft sem gerir þér erfitt fyrir með að byggja upp orðstír sem notandi á Wikipediu og gerir samskipti við aðra notendur erfið og ruglingsleg. Með því að gerast skráður notandi læra líka aðrir notendur að þekkja þig og treysta betur breytingum þínum og athugasemdum í umræðu heldur en ef hið sama væri ritað af óskráðum notanda.
 
Notaðu minnisstætt notandanafn og lykilorð ef þú skráir þig. Ef þú ert vís til þess að gleyma lykilorðum þá skaltu gefa upp netfang líka þannig að þuþú getir fengið sent nýtt lykilorð í tölvupósti.
 
=== Réttindi ===
*'''[[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]]''' hafa aðgang til þess að breyta öllum síðum. Þau geta meðal annars [[Wikipedia:Eyðing|eytt]] síðum og [[Wikipedia:Verndun|verndað]] þær og sett notendur í [[Wikipedia:Bann|bann]].
*'''Sjálfkrafa staðfestir notendur''' eru notendur sem hafa verið skráðir í 4 daga og gert 10 breytingar. Þeir hafa réttindi til þess að færa síður, hlaða inn skrám, yfirskrifa skrár sem eru til fyrir, þurfa ekki lengur að fylla út kæfuvörn og geta búið til EPUB, PDF, ODF og ZIM rafbækur. Þeir geta einnig breytt þeim fáeinu síðum sem eru [[Wikipedia:Verndun|verndaðar]] gegn breytingum nýrra og óskráðra notenda.
*'''Óskráðir notendur''' geta breytt flestum síðum. Breytingar þeirra eru einkenndar með vistfangi. Þessir notendur geta ekki fært síður eða hlaðið inn skrám.
 
12.833

breytingar