„Greta Thunberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
[[Mynd:Greta Thunberg 4.jpg|thumb|right|Greta Thunberg með mótmælaskilti fyrir framan þinghúsið í Stokkhólmi.]]
Áframhaldandi loftslagsverkföll Thunbergs á föstudögum hafa verið boðuð á samfélagsmiðlum með [[myllumerki|myllumerkjunum]] #FridaysforFuture,<ref>{{Vefheimild|höfundur=Lina Rosengren|titill=Manifestationer runt om i världen till stöd för Greta Thunberg och klimatet - Aktuell Hållbarhet|url=https://www.aktuellhallbarhet.se/manifestationer-runt-om-i-varlden-till-stod-for-greta-thunberg-och-klimatet/|útgefandi=Aktuell Hållbarhet|ár=2018|mánuður=2. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar}}</ref> #Klimatstrejka eða, #ClimateStrike, eða [[Föstudagar fyrir framtíðina]] á íslensku. Í lok september höfðu aðgerðir Thunbergs vakið athygli bæði fjölmiðla í ýmsum löndum og áhrifamanna á borð við [[António Guterres]], [[Aðalritari Sameinuðu þjóðanna|aðalritara Sameinuðu þjóðanna]], og bandaríska stjórnmálamannsins og leikarans [[Arnold Schwarzenegger|Arnolds Schwarzenegger]].<ref>{{Vefheimild|höfundur=Malin Roos|titill=Så blev Greta, 15, flickan som hela världen pratar om: Ingen annan gör något|url=https://www.expressen.se/nyheter/sa-blev-greta-15-flickan-som-hela-varlden-pratar-om-/|útgefandi=Expressen|ár=2018|mánuður=19. september|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=19. febrúar|tungumál=sænska}}</ref>
 
Thunberg ferðaðist með lest til [[Katowice]] í Póllandi í desember 2018 til að ávarpa lofts­lags­ráðstefnu Sam­einuðu þjóðanna. Í janúar 2019 fór hún til [[Davos]] til þess að ávarpa fund [[Alþjóðaviðskiptaráðið|Alþjóðaviðskiptaráðsins]] um loftslagsmál.<ref name=hverergreta/> Í stað þess að fljúga þangað líkt og flestir aðrir ráðstefnugestir lagði hún á sig 32 klukkustunda lestarferð.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Nina Larson|titill=Time to 'get angry', teen climate activist says in Davos |url=https://news.yahoo.com/time-angry-teen-climate-activist-says-davos-015904861.html |mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2019 |útgefandi=AFP |mánuður=24. janúar|ár=2019 |tungumál=enska}}</ref>