„Norðfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Coord|65.14499|-13.70093|type:edu_region:IS|display=title}} :''Fyrir fjörðinn á Ströndum, sjá Norðurfjörður.'' '''Norðfjörður''' er fjörður á Austfirðir|Austfj...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Coord|65.14499|-13.70093|type:edu_region:IS|display=title}}
:''Fyrir fjörðinn á Ströndum, sjá [[Norðurfjörður]].''
'''Norðfjörður''' er fjörður á [[Austfirðir|Austfjörðum]], við hann er bærinn [[Neskaupstaður]]. Hann er 4&nbsp;km langur, 2&nbsp;km þar sem hann er breiðastur, og er nyrstri fjörðurinn í [[Norðfjarðarflói|Norðfjarðarflóa]]. NorðanmeginnNorðanmegin eru há fjöll, sunnanmegin eru þau lág og brött.<ref>Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, 1990</ref>
 
Fyrir norðan er [[Mjóifjörður (Austfjörðum)|Mjóifjörður]], fyrir sunnan eru [[Hellisfjörður]] og [[Víðisfjörður]].