„DOI-númer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m bætti við Flokkur:Auðkenni með HotCat
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DOI_logo.svg|thumb|Merki DOI.]]
'''DOI-númer''' ('''Digital Object Identifier''') eru kennimerki fyrir stafræn viðfangsefni sem eru nú víða notuð til þess að auðkenna fræðigreinar og opinber gagnasöfn. Kennimerkið er staðlað af [[Alþjóðlega staðlastofnunin|Alþjóðlegu staðlastofnuninni]].
 
KerfiðDOI byggirer uppflettanlegt og bendir á gagnagrunnieinhverskonar semupplýsingar tengirum samanhlutinn. kennimerkiÞetta er gert með því að binda kennimerkið við [[lýsigögn]] um efnið, eins og vefslóð[[netslóð]], sem gefur til kynna hvar má finna hlutarinshlutinn. Ef vefslóðin breytist er gagnagrunnurinn uppfærður, og kennimerkið nær þannig enn að vísa á réttan hlut. Þar sem hægt er að nýta DOI beint er það öðruvísi en önnur kennimerki eins og [[ISBN]] eða [[ISRC]], sem eru eingöngu til þess að hafa einstakt auðkenni á hlutnum. Sem dæmi um DOI-númer má taka „[[doi:10.1000/182|10.1000/182]]“, sem vísar á handbókina um DOI-númer.
 
DOI-númer er útfærsla á handfangakerfinu, kerfi sem aðrar stofnanir geta einnig nýtt sér. Skemman, rafrænt varðveislusafn háskólasamfélagsins á Íslandi, nýtir sér handfangakerfið og virkar það á sama hátt.