Flýtileið:
WP:HOTCAT
HotCat í notkun á Commons

HotCat er lítið JavaScript notendaforrit til að auðvelda flokkun.

Uppsetning

breyta

Til að nota HotCat ferðu í stillingarnar þínar og hakar við HotCat (Nota HotCat til að auðvelda flokkun.) í smáforrita-flipanum. Næst þarftu að tæma síðuminnið (cache) og hana nú! Þú getur ráðist á greinar og flokkað eins og enginn væri morgundagurinn.

Notkun

breyta

Alla jafna vistar HotCat breytingarnar þínar sjálfkrafa. Hins vegar geturðu komið í veg fyrir það, og komist þá í breytingaham síðunnar með því að nota cltr-takkann (í Windows og fleiri stýrikerfum) eða alt-takkann (á Mac).

HotCat fór fyrst í notkun á Wikimedia Commons og var hannað af Magnus Manske. Nú er HotCat í notkun á fleiri Wikipedium, s.s. ensku, þýsku, frönsku, hollensku, norsku og einfaldaðri ensku (simple). Útgáfan hér á íslensku Wikipedia er byggð á norskri þýðingu, sem aftur er byggð á ensku staðfæringunni - sem enn aftur er byggð á þessari útgáfu á Commons.

Vafrastuðningur

breyta
  • Safari 3: Prófað og virkar fullkomlega
  • Safari 2: Smá vandræði með að sýna „breyta flokki“ (±)
  • Firefox 3: Prófað og virkar fullkomlega
  • Firefox 2: Prófað og virkar fullkomlega
  • IE 7: Prófað og virkar fullkomlega
  • IE 6: Prófað og virkar fullkomlega

HotCat hefur einnig verið prófað samhliða blöðruflakkinu, wikEd (bara á en.WP) og nútímalega þemanu (Modern).