„Ferðaþjónustan Húsafelli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Fyrirtæki | nafn = Ferðaþjónustan Húsafelli ehf | gerð = Einkahlutafélag | stofnandi = Kristleifur Þorsteinsson og Sigrún Bergþórsdóttir | stofnað = 1990 |...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. júní 2019 kl. 00:12

Ferðaþjónustan Húsafelli rekur sögu sína til um 1960 þegar hjónin Kristleifur Þorsteinsson og Sigrún Bergþórsdóttir hófu tilraunir með sölu á þjónustu við ferðamenn, ráku þau fyrirtæki í eigin nafni í mörg ár. Árið 1990 var Ferðaþjónustan á Húsafelli stofnuð af þeim hjónum.

Ferðaþjónustan Húsafelli ehf
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 1990
Stofnandi Kristleifur Þorsteinsson og Sigrún Bergþórsdóttir
Staðsetning Húsafell
Starfsemi Ferðamennska

Í dag er Ferðaþjónustan á Húsafelli ehf í eigu Bergþórs Kristleifssonar og Hrefnu Sigmarsdóttur. Árið 2003 var hluti þjónustunnar, verslun/veitingar, seldur nýju fyrirtæki Þjónustumiðstöðinni Húsafelli ehf.

Fyrirtækið rekur fjórar vatnsaflsvirkjanir:

Heimildir

   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.